Framkvæmdir við stækkun Kringlunnar hafnar

Framkvæmdir eru hafnar við stækkun Kringlunnar, en eignarhaldsfélag hennar hefur samið við verktakafyrirtækið Ístak um að reisa fyrsta áfanga nýbyggingar á milli Kringlunnar 4-6 og 8-12. Áætlað er að þessum áfanga verði lokið í byrjun nóvember nk.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK